Dagsferð á Landsmótið 2025

Dagsferð verður farin á Varmaland – Reykholt landsmót laugardaginn 28. júní. Landsmót bifhjólafólks var fyrst haldið í Húnaveri sumarið 1987 og hefur verið haldið á hverju ári síðan.

Nánari upplýsingar um ferðina á FB síðu DOC Iceland